Séra Friðrik að fara út úr Akraneskirkju

Séra Friðrik Friðriksson (1868-1961) að fara út úr Akraneskirkju á pálmasunnudag 10. apríl 1960, með aðstoð. Hann var þá 92 ára gamall og alblindur og var þjóðkunnur sem æskulýðsleiðtogi og skáld. Um skeið var hann settur sóknarprestur á Akranesi. Kjörinn heiðursborgari Akraneskaupstaðar 1. mars 1947 fyrir stöf sín fyrir æsku bæjarins um áratuga skeið.

Nr: 32742 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969