Kirkjukórinn á Akraneskirkju 1967, ásamt söngstjórunum Magnúsi Jónssyni og Hauki Guðlaugssyni.
Á efnisská kórsins það ár var m.a. tónverkið "Stabat mater" eftir G.B. Pergolesi, en þeim flutningi var sjónvarpað á hvítasunnudag 1967.
Aftasta röð frá vinstri: Jón Gunnlaugsson (1915-1984), Bjarni Aðalsteinsson (1931-), Stefán Bjarnason (1917-2017) og Sveinn Þórðarson (1925-2016)
2. röð að ofan frá vinstri: Sigurður Jónsson (1925-2000), Árni Runólfsson (1914-1979), Adam Þór Þorgeirsson (1924-2019), Finnur Árnason (1905-1980), Halldór Jörgensson (1911-1988) og Ólafur K. Guðjónsson (1913-1992)
3. röð að ofan frá vinstri: Sólrún Yngvadóttir (1929-), Elín Þorvaldsdóttir (1935-), Marólína Arnheiður Magnúsdóttir (1942-2006), Arnfríður Árnadóttir (1931-), Málfríður Sigurðardóttir (1927-2007), Guðrún F. Hjartar (1926-2004), Guðjónína Sigurðardóttir (1934-2013) og Guðrún Jóhannsdóttir (1944-)
4. röð að ofan frá vinstri: Margrét Ágústsdóttir (1928-1994), Elsa Ingvarsdóttir (1944-), Sigríður Árnadóttir (1929-2012), Ingunn Ívarsdóttir (1942-), Emilía Líndal Gísladóttir (1944-), Elín Kristín Kristinsdóttir (1924-2008) og Bryndís Jónsdóttir (1934-) 5. röð að ofan frá vinstri: Friðný Ármann (1928-), Kristrún Líndal Gísladóttir (1945-), Petrea Kristín Líndal Karlsdóttir (1925-2015), Elín Frímannsdóttir (1924-2006), Ágústa Eiríksdóttir (1921-2013), Helga Margrét Aðalsteinsdóttir (1935-2018) og Magnea Sigurðardóttir (1943-)
6. röð að ofan frá vinstri: Sigurbjörg Halldórsdóttir (1941-), Karen Guðlaugsdóttir (1929-2012), Ágústa Ágústsdóttir (1937-), Sigríður Unnur Bjarnadóttir (1925-2017), Svana Jónsdóttir (1939-2020), Sigríður Kristín Sigurðardóttir (1903-1974), Júlíana Guðmundsdóttir (1918-2010), Ingibjörg Ólafsdóttir (1925-2017), Ragnheiður Guðbjartsdóttir (1919-2010), Margrét Bjarnadóttir (1908-1991), Guðrún Jóna Vilhjálmsdóttir (1931-) og Björg Julie Hermannsdóttir (1935-)
Fremst frá vinstri: Magnús Jónsson (1913-2007) og Haukur Guðlaugsson (1931-)