Friðrik Friðriksson
Séra Friðrik Friðriksson (1868-1961) í prékikunarstóli í Akraneskirkju á pálmasunnudag 10. apríl 1960 að flytja kveðjuræðu sína til Akurnesinga. Hann var þá 92 ára gamall og alblindur. Séra Friðrik var þjóðkunnur sem æskulýðsleiðtogi og skáld. Um skeið var hann settur sóknarprestur á Akranesi. Kjörinn heiðursborgari Akraneskaupstaðar 1. mars 1947 fyrir stöf sín fyrir æsku bæjarins um áratuga skeið.
Efnisflokkar
Nr: 32156
Tímabil: 1960-1969