Benedikt Tómasson (1876-1961), Guðrún Sveinsdóttir (1885-1960) í Skuld og barnabörn.
Myndin er tekin í tilefni af gullbrúðkaupi þeirra hjóna. Brúðkaupsdagur þeirra var 9. október 1906.
Aftasta röð frá vinstri: Skúli Bergmann Hákonarson (1940-), Alma Hákonardóttir (1943-), Erna Bergmann Gústafsdóttir (1940-2021), Díana Bergmann Valtýsdóttir (1942-), Margrét Valtýsdóttir (1937-2021) og Guðrún Bergmann Valtýsdóttir (1941-1978)
2. röð að ofan frá vinstri: Kristrún Guðmundsdóttir (1944-), Ída Bergmann Hauksdóttir, Benedikt Tómasson (1876-1961), Guðrún Bergmann Sveinsdóttir (1885-1960), Benedikt Valtýrsson (1946-), Guðrún Bergmann Sveinsdóttir (1948-) og Hrönn Hákonardóttir (1945-)
3. röð að ofan frá vinstri: Selma Guðmundsdóttir, Kolbrún Gísladóttir (1951-2016), Anney Bergmann Sveinsdóttir (1952-), Kristrún Gísladóttir (situr hjá ömmu) Eygló Gísladóttir (1949-), Rakel Þórey Gísladóttir (1948-), Lilja Bergmann Sveinsdóttir (1946-) og Benedikt Rúnar Hjálmarsson (1946-1990)
Fremsta röð frá vinstri: Sesselja Hákonardóttir, Drífa Garðarsdóttir, Skúli Bergmann Garðarsson (1951-), Halldóra Jóna Garðarsdóttir (situr fremst), Bettý Guðmundsdóttir og Hafdís Hákonardóttir