Akratorg
Suðurgata 65 og lengst t.h. á myndinni má sjá Skuld sem var svo rifin árið 1962. Rétt að halda því til haga að þetta hús byggðu Þorgeir Jósefsson (Þorgeir og Ellert) og Einar Helgason byggingameistari ári 1959. Í daglegu tali nefnt "Lesbókin" vegna líkingar við Morgunblaðshöllina i Aðalstræti í Reykjavík. Til vinstri má sjá Kirkjubraut 4 sem í dag hýsir Verslunina Nínu. Handan við "Lesbókina" er Suðurgata 65.
Efnisflokkar