Guðmundur Hansson

Guðmundur Hansson (1876-1961) á Elínarhöfða á Akranesi. Var sjómaður lengst af, fyrst á áraskipum, síðar á kútterum og mótorbátum. Byggði Akurgerði á Akranesi og giftist Marsibil Gísladóttur frá Kalmansvík.

Nr: 31071 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 mmb00532