Hallfreður Guðmundsson
Hallfreður Guðmundsson (1896-1988) á Seljalandi í Gufudalssveit. Lauk prófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1927 og vann sem stýrimaður og skipstjóri til ársins 1949. Hafsögumaður á Akranesi frá 1949 til 1966. Var mjög virkur í félagsmálum sjómanna og gengdi mörgum trúnaðarstörfum m.a. formaður Sjómannadagsráðs á Akranesi.
Efnisflokkar