Guðríður Jónsdóttir frá Guðnabæ

Guðríður Jónsdóttir (1864-1964) á Miðfossum í Andakíl. Myndin er tekin á 100 ára afmælinu 5. maí 1964, en hún lést síðan 21. maí sama mánaðar. Hún bjó með Guðmundi Jónssyni í Fossakoti í Andakíl, árið 1906 flytjast þau til Akraness og bjó síðan í Guðnabæ til dárnadags.

Nr: 30673 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 mmb00428