Fiskþurrkun
Hér má sjá ljósmyndina
Sumarið 1942 og sýnir starfsfók Sigurðar Hallbjarnarsonar við saltfiskþurrkun á reit hans vestur á Kampi. 1. Óþekkt 2. Óþekkt 3. Oddrún Jónsdóttir í Mýrarhúsum 4. Óþekkt 5. Kristín Jónsdóttir (systir Geirs á Bjargi) 6. Þórður Hjálmsson (1911-1985) verkstjóri 7. Júlíana Gísladóttir (1897-1977) í Króki 8. Hallbjörn Oddsson 9. Sigurlaug Sveinsdóttir (1920-1995) 10.Lovísa Haraldsdóttir (1920-1971) 11. Ísak Eyleifsson (1923-1991) 12. Presthús (íbúðarhús) 13. Presthús - fjárhús og hlaða
Efnisflokkar
Nr: 28833
Tímabil: 1930-1949