Sparisjóður Akraness
Sparisjóður Akraness tók til starfa í júní 1918. 8. júní 1918 lagði Sigurður Eyjólfsson bóndasonur frá Fiksilæk í Melasveit inn í Sparisjóðinn og var það sparisjóðsbók nr. 1. Fyrsti víxillánið tók Þórður Guðnason bóndi á Hvítanesi í Skilmannahreppi og Sigurður Símonarson múrarameistari á Akranesi tók fyrsta fasteingalánið. Árið 1963 þegar Sparisjóðurinn hafði starfað í 45 ár komu fyrstu viðskiptavinirnir saman. Aftari röð frá vinstri: Þórður Guðnason (1897-1975) og Sigurður Eyjólfsson (1918-2002). Fremri röð frá vinstri: Árni Böðvarsson (1888-1977) sparisjóðsstjóri og Sigurður Símonarson (1893-1965).
Efnisflokkar
Nr: 28683
Tímabil: 1960-1969