Bæjarstjórn Akraness 1962
Bæjarstjórnarfundur 5. júlí árið 1962 í Stúkuhúsinu. Nýkjörin bæjarstjórn heldur fyrsta fund sinn. Frá vinstri: Páll Gíslason (1924-2011), Valdimar Indriðason (1925-1995), Jón Árnason (1909-1977) og Þorgeir Jósefsson (1902-1992) sem heldur ræðu. Þeir sem snúa baki frá vinstri: Sigurður Guðmundsson (1917-2008), Daníel Ágústínusson (1913-1996), Ólafur J. Þórðarson (1930-2004) og Guðmundur Sveinbjörnsson (1911-1971) Í hvarfi við Sigurður er Hálfdán Sveinsson (1907-1970). Myndin er tekin í Bæjarþingsalnum sem var á efstu hæð Bæjarhússins að Kirkjubraut 8. Á neðstu hæð hússins var lögreglustöð og á annarri hæð bæjarskrifstofurnar.
Efnisflokkar
Nr: 28671
Tímabil: 1960-1969