Bæjarstjórn Akraness 1962

Bæjarstjórnarfundur 5. júlí árið 1962 í Stúkuhúsinu. Nýkjörin bæjarstjórn heldur fyrsta fund sinn Frá vinstri: Jón Árnason (1909-1977) og Þorgeir Jósefsson (1902-1992) heldur ræðu. Myndin er tekin í Bæjarþingsalnum sem var á efstu hæð Bæjarhússins að Kirkjubraut 8. Á neðstu hæð hússins var lögreglustöð og á annarri hæð bæjarskrifstofurnar.

Nr: 28670 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969