Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi 1963

Leikritið Álfkonan í Selhamri Standandi er Una skyggna: Gyða Ólafsdóttir (1946-2002). Krjúpandi er Margrét selstúlka: Guðrún Jónsdóttir. Liggjandi er Gunnar bóndi: Svavar Haraldsson. Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi í Bíóhöllinni árið 1963. Myndin er gjöf frá 4. bekk til skólans.

Nr: 25880 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969