Bragi Jónsson

Bragi Jónsson (1900-1980) bóndi á Hoftúnum Staðarsveit á árunum 1930 til 1950, stundaði einngi kennslu um skeið. Flutti á Akranes árið 1950 og bjó á Akranesi um tíma. Var margfróður og skáldmæltur, orti undir dulnefninu Refur bóndi.

Efnisflokkar
Nr: 55697 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969