Fundur í Röst

Fundur hjá Alþýðuflokknum í Röst á Akranesi Frá vinstri: Hálfdán Sveinsson (1907-1970), Eggert G. Þorsteinsson (1925-1995) alþingismaður og Benedikt Gröndal (1924-2010) alþingismaður

Efnisflokkar
Nr: 47709 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969