Hóf í Hótel Akraness

Hóf í Hótel Akraness vegna íslandsmeistara árið 1970 í boði Akraneskaupstaðar Frá vinstri: Pétur Sævar Hallgrímsson (1950-2006), Haraldur Sturlaugsson (1949-), Teitur Benedikt Þórðarson (1952-), Ásdís Dóra Ólafsdóttir (1952-) og Andrés Ólafsson (1951-)

Efnisflokkar
Nr: 47334 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1970-1979