Björn H. Björnsson og Stefán Bjarnason

Þetta eru þeir Björn H. Björnsson (1932-), varðstjóri í lögreglunni á Akranesi og Stefán Bjarnason (1917-2017) yfirlögreglujónn á Akranesi. Á þessum tíma voru þeir stefnuvottar, en myndin er tekin á Vesturgötunni fyrir utan þáverandi verslun Sláturfélags Suðurlands, þar sem áður var verslun Þórðar Ásmundssonar.

Efnisflokkar
Nr: 17324 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00932