Sigríkur Sigríksson
Á myndinni stendur Sigríkur Sigríksson (1900-1980) við málverk af sjálfum sér. Málverkið er eftir dr. Sigmund Guðbjarnason, sem var yfirverkfræðingur og framleiðslustjóri Sementsverksmiðjunnar á árunum 1959-1960, síðar rektor Háskóla Íslands o.fl. Sigríkur var hinsvegar formaður starfsmannafélagsins í Sementsverksmiðjunni þegar myndin var tekin. Myndin er tekin árið 1966
Efnisflokkar