Ríkharður Jónsson og fjölskylda 1965

Ríkharður Jónsson (1929-2017) málarameistari og knattspyrnumaður ásamt fjölskyldu sinni. Hann er með son sinn, Jón Leó nýfæddan. Myndin er tekin árið 1965. Frá vinstri: systurnar Ragnheiður Ríkharðsdóttir (1949-), Sigrún Ríkharðsdóttir (1962-), Málfríður Hrönn Ríkharðsdóttir (1954-) og Ingunn Þóra Ríkharðsdóttir (1955-). Síðan hjónin Hallbera Guðný Leósdóttir (1928-2017) og Ríkarður með soninn Jón Leó Ríkharðsson (1965-)sem var ekki búið að skíra.

Efnisflokkar
Nr: 16942 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00773