Guðný Guðlaugsdóttir

Guðný Guðlaugsdóttir (1863-1938) frá Höll í Þverárhlíð. Flutti á Akranes og var frá 1903 til dánardags, vinnukona í Sandbæ hjá Benedikti Teitssyni. Hún var ógift og barnlaus.

Nr: 29192 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929