mb Geir goði 1922 - vetrar- og vorvertíð

Aftasta röð frá vinstri: Þorkell Halldórsson (1897-1987) háset, Loftur Halldórsson (1901-1968) háseti, Oddur Sveinsson (1891-1966) í Brú háseti og Finnbogi Kristjánsson háseti. Miðröð frá vinstri: Oddur Björnsson stýrimaður vetrarvertið, Ólafur Magnússon (1898-1972) skipstjóri, Sigurbjörn Jónsson vélstjóri og Steinn Einarsson (1877-1928) stýrimaður vorvertíð. Fremsta röð frá vinstri: Halldór Guðjónsson háseti, Guðmundur Guðmundsson (1884-1938) háseti, Guðni Jónsson matsveinn, Stefán Rósant Sigurðsson (1900-1969) háseti og Karl Þórðarson háseti.

Nr: 29143 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929