25 ára afmæli Verkalýðsfélags Akraness árið 1949

Stjórn Verkalýðsfélags Akraness 24. október 1949 á 25 ára afmæli. Aftari röð frá vinstri: Guðbjarni Sigmundsson (1897-1990) frá Ívarshúsum, Jóhann S. Jóhannsson (1912-1972) á Ólafsvöllum, Herdís Ólafsdóttir (1911-2007), Hafliði Stefánsson (1904-1963) frá Steinum og Ársæll Ottó Valdimarsson (1921-2003). Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Kristinn Ólafsson (1907-1975), Hálfdán Sveinsson (1905-1970) formaður og Arnmundur Gíslason (1890-1978).

Efnisflokkar
Nr: 28718 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 mmb01879