Kvenfélagskonur úr Stafholtstungum í skemtiferð á Akranesi 1947

Aftasta röð frá vinstri: Guðrún Snorradóttir (1881-1965) frá Laxfossi, Kristin Kristjánsdóttir (1917-2002) frá Bakkakoti,  Brynhildur Eyjólfsdóttir (1920-2001) frá Arnbjargararlæk, Kristín Helgadóttir (1907-2004) frá Fróðhúsum, Sigríður Jónsdóttir (1905-1996) frá Einifelli, Marta Oddsdóttir (1894-1980) frá Haugum, Guðbjörg Pálsdóttir (1907-2006) frá Stafholti og Rannveig Oddsdóttir (1890-1986) frá Steinum
Miðröð frá vinstri: Þórdís Ólafsdóttir (1900-1980) frá Lundum, Ingibjörg Brynjólfsdóttir (1916-2012) frá Hlöðutúni, Bergljót Snorradóttir (1925-1982) frá Hofstöðum, Ástríður Jónsdóttir (1919-2007) frá  Kaðalstöðum, Ágústa Andrésdóttir (1915-1997) frá Melkoti, Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) frá Flóðatanga og  Sigríður Sigurðardóttir (1892-1974) fra Sólheimatungu
Fremsta röð frá vinstri: Þórdís Halldórsdóttir (1884-1976) frá Neðranesi, Oddrún Ástríður Jónsdóttir(1895-1979) frá  Akranesi, Jóhanna Magnúsdóttir Björnson (1893-1983) frá Svarfhóli, Guðrún Halldórsdóttir (1912-2006) frá Ásbjarnarstöðum og  Guðrún Samúelsdóttir (1879-1962) frá  Bjargarsteini
Stúkurnar fremst: Jóna Þorgerður Jónsdóttir ( 1943-) og Ingibjörg Ebba Jónsdóttir (1941-1973), dætur Ástu á Kaðalstöðum.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 28708 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949