Stakkstæði Sigurðar Hallbjarnarsonar árið 1942

Sumarið 1942, þar sem starfsfólk Sigurðar Hallbjarnarsonar er við saltfiskþurrkun á stakkstæði hans vestur á Kampi. Á myndinni má greina Þórð Hjálmsson (1911-1985) verkstjóra (svartklæddan með svarta derhúfu).

Nr: 28698 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949