Séra Friðrik
Séra Friðrik Friðriksson (1868-1961) Hann kom á fót Væringjasveit meðal æskumanna, sem starfaði um árabil undir hans umsjá. Meðlimir sveitarinnar höfðu sérstakan félagsbúning sem séra Friðrik mun hafa hannað. Hér er hann sjálfur í sínum Væringjabúning. Hann var kjörinn heiðursborgari Akraness 1947. Lituð svart/hvít ljósmynd
Efnisflokkar
Nr: 28693
Tímabil: 1930-1949