Narfi Hallsteinsson

Narfi Hallsteinsson (1894-1961) lærði trésmíði. Átti heima á Bjargarstein á Akranesi 1921-1930, síða bóndi á Læk í Leirársveit frá 1930-1943. Bjó síðan í Reykjavík til dánardags.

Nr: 28692 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929