Akranessund

Eyjólfur Jónsson að loknu Akranessundi Eyjólfur sundkappi lagðist til Akranessunds frá Selsvör í Reykjavík kl. 12 á hádegi sunnudaginn 6. júlí 1958 og er myndin tekin þegar hanna gengur á land við Teigavör á Akranesi að loknu sundinu um kl. 1:15 eftir miðnætti. Fremst frá vinstri: Haukur Ármannsson (1932-), Ólafur Theódórsson (1943-2007), Sigurður Ingi Georgsson (1944-), Eyjólfur Jónsson, Ernst Fridolf Backman (1920-2018), Halldór Sigurður Backman (1922-1984) og Ingibjörg Ragnarsdóttir Tveir bátar fylgdu Eyjólfi á sundinu.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 57888 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1950-1959 arb02259