Barnaskólinn í Mið-Býli Innri-Akrneshrepp árið 1932

Aftasta röð frá vinstri: Sigurbjörn Ottesen á Ytra-Hólmi, Ragnhildur Ólafsdóttir í Miðvogi, Ásta Haraldsdóttir (1920-2005) á Vestri-Reyni, Soffía Sófaníasdóttir á Stóru-Býlu, Guðlaug Valgerður Sigurjónsdóttir (1920-2005) í Presthúsum, Sigríður Magnhildur Sumarliðadóttir (1921-2013) á Krossi og Jóna Ólafsdóttir í Miðvogi. Miðröð frá vinstri: Sigurður Kristján Finnbogason (1920-1946) á Skalatanga, Valdimar Sigurjónsson (1918-1974) í Presthúsum, Guðjón Sigurjónsson (1918-1959) [tvíburi við Valdimar] í Presthúsum, Sigurbjörn Aðalsteinn Haraldsson (1919-1990) á Vestri-Reyni, Aðalsteinn Árnason (1919-1991) á Sómundarhöfða, Gísli Hinriksson (1856-1940) kennari í Geirmundabæ og Vilhjálmur S.V. Sigurjónsson (1918-2004) í Gerði. Fremsta röð frá vinstr: Sigurður Sófaníasson í Stóru-Býlu, Siguður Óskar Sigurðsson í Akrakoti, Oddgeir Ottesen (1922-2010) á Ytra-Hólmi, Þorsteinn Þorsteinsson (1920-1978) á Kjaransstöðum og Halldór Kristjánsson á Heynesi

Nr: 27845 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949