Nemendur Barnaskóla Akraness 1931-1932

Hér má sjá uppdrátt af myndinni
1 Ólafur Árnason (1919-1997) í Ási, 2 Engilbert Sigurðsson (1918-2010) í Lundi, 3 Sigurbjörn Tómasson (1919-2016) á Söndum, 4 Ásgerður Laufey Tryggvadóttir (1919-1975) í Tryggvaskála, 5 Magnús Vilhjálmsson (1919-1989) í Efstabæ, 6 Svandís Gísladóttir (1920-1998) í Hvammi, 7 Gunnlaugur Jónsson (1904-1962) kennari frá Bræðraparti, 8 Halldóra Sigurdórsdóttir (1919-1968) í Hlíðarhúsum, 9 Þórunn Ólafsdóttir (1919-1993) í Brautarhotli, 10 Einar Vestmann (1918-1971) á Gimli, 11 Hulda Lýðsdóttir (1920-1985) í Lambhúsum, 12 Ingibjörg Vestmann (1919-1988) í Gimli, 13 Ingveldur Ásmundsdóttir (1919-2013) á Dvergasteini, 14 Lilja Ingimarsdóttir (1919-2007) í Arnardal, 15 Halla Árnadóttir (1920-1995) í Ási, 16 Halldór Þórhallsson (1919-1978) á Sjávarborg, 17 Sigurður Gunnarsson (1918-1982) á Sýruparti, 18 Þórey Magna Hannesdóttir (1918-1991) í Lykkju, 19 Steinunn Jónsdóttir (1919-2006) í Sandvík, 20 Jóna Þorbjörg Bjarnadóttir (1919-1973) á Ólafsvöllum, 21 Guðmundur Halldór Eyleifsson (1919-1974) frá Lögbergi, 22 Eva Laufey Eyþórsdóttir (1918-1957) í Árnabæ, 23 Sigríður Jónsdóttir (1919-2010) í Nýjabæ, 24 Garðar Bergmann Benediktsson (1919-2004) í Skuld, 25 Karl Jónsson (1919-1937) á Geirsstöðum, 26 Magnús Kristófersson (1918-2008) í Götuhúsum, 27 Þorlfríður Þorláksdóttir (1919-1987) í Nýborg

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 27829 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949