Nemendur Barnaskóla Akraness 1930-1931

Hér má sjá uppdrátt af myndinni
1 Hörður Jón Bjarnason (1920-2001) á Sólvöllum 2 Sigurður Guðmundsson í Akurgerði 3 Jón Óskar Ásmundsson á Dvergasteini 4 "Lilli" var hér á Akranesi um stuttan tíma 5 Ragnar Leósson (1920-2014) í Efra-Nesi 6 Hallgrímur Tómasson (1920-1972) á Grímsstöðum 7 Eiríkur Elínbergur Guðmundsson á Bjargi 8 Guðmundur Geirsson (1920-1984) á Bjargi 9 Símon Maggi Ágústsson (1921-1999) í Deild 10 Eyvindur Valdimarsson í Hákoti 11 Jóhann Hjartarson í Heimaskaga 12 Guðjón Hallgrímsson kennari 13 Gísli Teitur Kristinsson (1921-2005) á Þorsstöðum 14 Jóhannes Guðjónsson (1920-1999) á Ökrum 15 Magnús Ingimarsson (1920-1985) í Arnardal 16 Lovísa Haraldsdóttir (1920-1971) 17 Guðmundur Gunnarsson (1920-2014) á Steinstöðum 18 Gunnlaugur Gunnarsson (1920-1999) í Hraungerði 19 Guðrún Bjarnadóttir í Hreiðri 20 Arnbjörg Hanna Guðrún Þorfinnsdóttir (1921-1980) í Þórsmörk 21 Sigga bjó á Akranesi um stuttan tíma 22 Kristín Níelsdóttir í Níelsarhúsi

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 27826 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949