Ungbarnaskóli í Halldórshúsi

Hér er ungbarnakennarinn Ingileif Ólafsdóttir í Halldórshúsi með nemendum sínum veturinn 1916-1917. Hún fékkst við kennslu yngri barna áður en hið eiginlega skólanám hófst sem var þá við 10 ára aldur. Aftari röð frá vinstri: Þóroddur Oddgeirsson (1908-1968) á Svalbarða , Halldór Jónsson á Hofi, Sigurbjörn Jónsson (1907-1987) í Tjörn (Tjarnarhús) og Ingvar Árnason (1907-1988) í Ráðagerði. Fremri röð frá vinstri: Karl Benediktsson í Skuld, Júlía Helgadóttir í Lykkju, Sigrún Ingileif Ólafsdóttir (1896-1972) kennari í Halldórshúsi, Sigurjóna Bæringsdóttir (bjó um stuttan tíma í Sóleyjartungu) og Guðmundur Benediktsson í Skuld.

Nr: 27807 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929