Sigurður Hallbjarnarson
Sigurður Eðvarð Hallbjarnarson (1887-1946) flutti frá Suðureyri við Súgandafjörð til Akraness árið 1927. Var sjómaður fyrir vestan frá því um fermingu og vann einnig við smíðar. Eftir að hann flutti á Akranes var hann skipstjóri og rak eigið útgerða- og fiskvinnslufyrirtæki.
Efnisflokkar
Nr: 26872
Tímabil: 1930-1949