Akraneshöfn

Á myndinni má sjá eitt af steinsteyptu kerjunum sem notað var við hafnargerðina komið í Akraneshöfn. Þessi ker voru notuð við innrásina í Normandí.

Efnisflokkar
Nr: 57607 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb02180