Fyrsti handknattleiksflokkur kvenna á Akranesi

Fyrsti handknattleiksflokkur kvenna á Akranesi var stofnaður árið 1933. Aftasta röð frá vinstri: Steinunn Jónsdóttir (1919-2006) frá Sandvík, Ragnheiður Helga Sveinbjörnsdóttir (1916-2014) frá Árnabæ, Svava Símonardóttir 1917-2011), Helga Jónsdóttir (1916-2012) frá Reynistað, Axel Andrésson þjálfarinn, Guðrún Oddsdóttir (1916-1991) frá Arnarstað, Emma Reyndal (1917-2001), Ingibjörg Elín Þórðardóttir frá Grund og Sigrún Sigurðardóttir (1914-1986) frá Tungu Miðröð frá vinstri: Ragnheiður Magnúsdóttir (1920-1989) frá Söndum, Elín Karitas Bjarnadóttir (1917-1997) frá Ólafsvöllum, Málfríður Þorvaldsdóttir frá Valdastöðum, Guðrún Ólafsdóttir (1918-2005) frá Hraungerði, Steinunn Þórðardóttir frá Grund, Sigríður Jónsdóttir (1919-2010) í Nýjabæ og Kristrún Níelsdóttir Fremsta röð frá vinstri: Jóna Valdimarsdóttir frá Hvítanesi, Kristín Svavarsdóttir frá Sandgerði, Eva Laufey Eyþórsdóttir í Árnabæ, Þorgerður Jóna Oddsdóttir (1918-1988) frá Arnarstað, Svava Árnadóttir (1918-1987) frá Sóleyjartungu og Margrét Níelsdóttir

Efnisflokkar
Nr: 25582 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949