18. júní 1944

Frá vinstri: Kristbjörg Vilhjálmsdóttir (1924-2001), Valgerður Hjartardóttir, Þorbjörg Laufey Þorbjörnsdóttir (1925-), Auður Ásdís Sæmundsdóttir (1925-), Aðalheiður Oddsdóttir (1923-2009), Þóra Þórðardóttir (1922-1995) og Guðrún Lilja Friðjónsdóttir (1925-2016) Myndin er tekin á fullveldishátíð 1944 sem haldin var á Akranesi Pallurinn mun hafa verið þar sem sjúkrahúsið stendur nú. Húsgaflinn sem sést fyrir miðri mynd mun vera Kirkjuhvoll, sem þá var prestssetur.

Nr: 22194 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 oth02758