Akraneskirkja 1944

Sumarið 1944 var opnað fyrir umferð frá Skírnisgötu (Skólabraut) með því að lagður var vegarslóði að Freyjugötu (Laugarbraut), vestan við kirkjuna að Bjarnalaug (vígð 17. júní 1944) og áfram að Bragagötu (Akurgerði). Gatnamótin gengu í fyrstu ekki jafn nærri lóð kirkjunnar og síðar varð.

Efnisflokkar
Nr: 20416 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 oth02530