Sjómannadagurinn 1945

Um 1945, sundmenn í Bjarnalaug á Akranesi. Ekki var búið að setja þakið yfir laugina.
Aftari röð frá vinstri: Vigfús Sigurðsson (1925-2013), Óli Örn Ólafsson (1925-1976), Ólafur Siguðrsson (1926-1964), Kristján Eggert Kristjánsson Ragnarsson (1929-2009), Oliver Kristófersson (1928-2015), óþekktur, Sigurður Bjartmar Arnmundsson (1925-1986), Einar Júlíusson (1927-1981), Ríkharður Jóhannsson (1926-), Guðjón Hjaltason (1921-1995) og Baldur Ólafsson (1933-2009).
Fremri röð frá vinstri: Örlygur Þorvaldsson (1926-2013), Ólafur Ólafsson (1926-2013), Karl Sigurðsson (1930-), Kristján Ólafsson (1930-2001), Stefán Kristinn Teitsson (1930-) og Örn Steinþórsson (1931-1980)

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 18142 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 oth01292