Sveinn Guðmundsson í Mörk

Sveinn Guðmundsson (1859-1938), fæddur á Elliða í Staðarsveit og flytur með foreldrum að Ferjukoti í Borgarhreppi. Frá 1885 til dánardags bjó hann að Mörk (Skólabraut). Stundaði verslun. Framkvædarstjori Kaupfélags Borgarfjarðar 1909-1914, rak bókaverslun. Hreppstjóri í Ytri-Akraneshrepp frá 1921

Nr: 16765 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 oth01215