Ólafur Jónsson hreppstjóri

Ólafur Jónsson (1850-1915) hreppstjóri. Bóndi á Geldingaá í Leirársveit frá 1884 og var hreppstjóri í áratugi. Var fyrstur allra í Leirár- og Melasveit til þess að byggja sín hús undir járni en það var fyrir aldamótin 1900.

Efnisflokkar
Nr: 16593 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 oth01156