Í Húsafelli
Hríslan hans Ásgríms Jónssonar listmálara, í Húsafelli. Þessi hrísla birtist í mörgum myndum Ásgríms, og sagan segir að eitt sinn hafi Ásgrímur stuggað við Árna þar sem hann gekk fyrir hrísluna. Myndin er tekin í svart/hvítu, stækkuð og lituð af Árna Böðvarssyni
Efnisflokkar