Systurnar Heiðrún og Brynhildur Þorgeirsdætur

Heiðrún Þorgeirsdóttir (1940-) og Brynhildur Þorgeirsdóttir (1944-). Brúðurnar voru keyptar í Ameríku. önnur átti að tákna vetur og hin sumar, önnur í skautabúningi með skauta á fótum hin í sumarkjól. Kjólarnir voru rauðir með hvítri blúndu, hannaðir og saumaðir af móður þeirra Höllu Árnadóttur.

Efnisflokkar
Nr: 11623 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00566