Handknattleikslið ÍA-kvenna
Handknattleikslið ÍA-kvenna á Akranesi tók þátt í Íslandsmeistararmótinu þetta árið 1946.
Aftari röð frá vinstri: Vigdís Guðbjarnadóttir (1927-2020), Hallbera Guðný Leósdóttir (1928-2017), María Jónsdóttir og Aðalheiður María Oddsdóttir (1923-2009)
Fremri röð frá vinstri: Lilja Guðbjarnadóttir (1928-2003), Aldís Petra Albertsdóttir (1928-2017) og Erna Guðbjarnadóttir (1930-2011)
Efnisflokkar