Ferming 14. maí 1950

Ferming 14. maí 1950, eftir hádegi. Fremst í flokki fermingarbarna er Ágústína Hjörleifsdóttir. Presturinn er séra Jón M. Guðjónsson. Gengið er frá gamla Barnaskólanum á Akranesi, síðar Iðnskólanum, sem sjá má í baksýn á myndinni.

Efnisflokkar
Nr: 11416 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1950-1959 arb00485