Markarfljót 1935

Markarfljót og Stóri-Dímon, trúlega fyrir 1935 en þá voru varnargarðar reistir til aðhalds fljótinu. Líklega er horft u.þ.b. til norðurs. Fljótshlíðin í baksýn.

Nr: 11350 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00446