Bátafloti Akurnesinga

Þetta er bátafloti Akurnesinga á legunni á Krossvík, en þar lágu við baujur áður en hafnarskilyrði urðu þannig að hægt væri að liggja við bryggju. Myndin er tekin úr Leirgróf og sést suður á Reykjanesskaga.

Efnisflokkar
Nr: 11299 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00396