Höfnin og Akrafjall

Lengst til vinstri er Höfrungur II AK 150 og yst liggur Höfrungur I. Má þá etv. giska á að skipið á milli þeirra sé Höfrungur III? Mynin er tekin á sjöunda áratugnum og var gefin út sem póstkort.

Efnisflokkar
Nr: 11171 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1960-1969 arb00325