Hvalreki

Um 70 marsvín rak á land við Akranes í nóvember 1928. Kjötið var selt til Reykjavíkur og urðu þeir aurar upphaf hafnarsjóðs á Akranesi. Húsin frá vinstri: Sælustaðir, Sandgerði og Dalsmynni Sýning Árna Böðvarssonar 2004

Efnisflokkar
Nr: 11165 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 arb00319