Súlan D-463 í Heimaskagafjöru 1929

<FONT size=1 face=TimesNewRomanPS-ItalicMT><FONT size=1 face=TimesNewRomanPS-ItalicMT> <P align=left><FONT size=2 face=Arial>Hér sýnir Súluna og hús jarðarinnar Heimaskaga standa á kambinum. Íbúðarhúsið var reist 1905 en rifi ð 1944 til að veita rými til byggingar hraðfrystihússins Heimaskaga. Íbúar Akraness fylgdust greinilega <FONT size=2 face=Arial>með af mikilli athygli, - ekki síst strákarnir. <P align=left> <P align=left>

Efnisflokkar
Nr: 11164 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 arb00318