Fermingarveisla Höllu 1934

Á myndinni má þekkja Guðrúnu Magnúsdóttur á Brunnastöðum, Ingveldi Ásmundsdóttur. Halla Árnadóttir (1920-1995) heldur á Gunnþóru Þórðardóttur frá Brunnastöðum, Sigurlaug Soffaníasdóttir (1928-1995), Elías Þórðarson frá Brunnastöðum. Aðeins sést í Önnu Magnúsdóttur, móður Sigurlaugar og aftar er systir Önnu Jóna Magnúsdóttir. Myndin er tekin í fermingarveislu Höllu Árnadóttur,strákurinn í matrósufötunum er Elías Þórðarson (1928-1993) frá Brunnastöðum. Litla stúlkan fyrir aftan hann er Sigurlaug Soffaníasdóttir.

Efnisflokkar
Nr: 11128 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00282