Glíma

Sá sem hér er á lofti er Ólafur Þórðarson (1920-2011), seinna húsvörður í Gagnfræðaskóla Akraness. Seinna, um miðjan sjöunda áratug 20. aldar, kenndi Ólafur glímu við gagnfræðaskólann. Glíma var þar skyldugrein drengja í 3. og 4. bekk um skeið. Myndin er tekin á skólalóðinni á mótum Vesturgötu og Skólabrautar. Húsið með valmaþakinu á milli fóta Ólafi er Laugarbraut 3.

Nr: 9151 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00255